Ţemavika 5.6.7 bekkja

Viđ árgangarnir 5.6.7 vorum í ţemaviku um heimsálfurnar en viđ slepptum Evrópu og  Sđurskautslandinu. Uppáhalds heimsálfan mín var Afríka ţví ţar lćrđum viđ afró dans ţar sem íslensk kona sem heitir Sandra og mađur frá Gíneu komu í heimsókna. Hann spila á bongótrommur á međan hún kenndi okkur dansinn. Viđ teiknuđum líka myndir og lćrđum margt um landiđ. 

Viđ lćrđum líka um ástralíu og ţar lćrđum viđ líka um löndin og búmerang. Búmerang er veiđivopn og er líka notađ sem hljóđfćri.

Svo er ţađ suđur ameríka ţađ sem viđ lćrđum ţar var um inkana og líka tangó og fléta bönd. Mest vorum viđ ađ lćra um amazon og inka ţví ţar sem inkar búa er mikiđ gull silfur og bronz.

Nćst er ţađ Asía og hún var mest um filipseyjar kína og japan. Í filipseyjum vorum viđ í ţjóđ dansi og skera svan úr epli.

Svo norđur ameríka og í henni var ţađ meira kúrekar og indjánar. Líka löndin og dýr hvers lands ţar ađ auki hafnarbolti sem er ţjóđ íţrótt og línudans.Grin

Ţemavikan var skemtileg og ég bíđspentur eftir nćstu

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Haukur Sigurðarson
Magnús Haukur Sigurðarson

Ég heiti Maggi H og Siggi, Jackob,Heiðdís,Embla og fullt af örðum eru vinir mínir!!!

!!!!!!!!!!!

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband