25.5.2009 | 14:20
Norðurlöndin
Við bekkurinn vorum að vinna með Norðurlöndin og þurftum að skrifa um þau í vinnubók við völdum líka eitt land til að vinna með öðrum. Ég valdi Svíþjóð og lærði um Stokkhólm(höfuðborg) og veðurfar. Svo áttum við að kynna Svíþjóð fyrir bekkjarfélögunum okkar, okkur gekk ágætlega sem hópur. Eftir þetta mátti ég velja mér annað land og velja hvort ég setti það á Power point eða Movie maker. Ég valdi að gera power point um Noreg. Gekk það vel og náði ég að klára. Hérna sjáið þið afrakstur vinnu minnar

Noregur
View more OpenOffice presentationsfrom Öldusels Skóli.
Menntun og skóli | Breytt 26.5.2009 kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. maí 2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar