28.5.2009 | 12:39
Hringekja í 5. og 6. bekk
Kennararnir okkar í 5. og 6. bekk ákváðu að hafa hringekju fyrir 5. og 6. bekk. Hver kennari átti að hafa 20 nemendur og var okkur skipt í stelpu og stráka hóp. Kennarnir kynntu fyrir okkur um fræga menn, hluti og konur. Hjá Önnu lærðum við um Ghandi og sögur hans. Hjá Helgu lærðum við um Píramída og hvernig þeir voru gerðir. Hjá Jens gerðum við vísinda undur og var það gaman. Hjá Björk lærðum við um kínversku. Hjá Svövu lærðum við um David Attenburg . Og hjá Auði lærðum við um Martin Luther King. Það var gaman hjá mér en það sem mér fannst leiðinlegast var þegar þetta var búið en von að þetta verði aftur
28.5.2009 | 12:36
Jarðvísindi
25.5.2009 | 14:20
Norðurlöndin
Menntun og skóli | Breytt 26.5.2009 kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 09:29
Þemavika 5.6.7 bekkja
Við árgangarnir 5.6.7 vorum í þemaviku um heimsálfurnar en við slepptum Evrópu og Sðurskautslandinu. Uppáhalds heimsálfan mín var Afríka því þar lærðum við afró dans þar sem íslensk kona sem heitir Sandra og maður frá Gíneu komu í heimsókna. Hann spila á bongótrommur á meðan hún kenndi okkur dansinn. Við teiknuðum líka myndir og lærðum margt um landið.
Við lærðum líka um ástralíu og þar lærðum við líka um löndin og búmerang. Búmerang er veiðivopn og er líka notað sem hljóðfæri.
Svo er það suður ameríka það sem við lærðum þar var um inkana og líka tangó og fléta bönd. Mest vorum við að læra um amazon og inka því þar sem inkar búa er mikið gull silfur og bronz.
Næst er það Asía og hún var mest um filipseyjar kína og japan. Í filipseyjum vorum við í þjóð dansi og skera svan úr epli.
Svo norður ameríka og í henni var það meira kúrekar og indjánar. Líka löndin og dýr hvers lands þar að auki hafnarbolti sem er þjóð íþrótt og línudans.
Þemavikan var skemtileg og ég bíðspentur eftir næstu
30.1.2009 | 13:29
Snorra saga
12.12.2008 | 14:01
Egla
Ég og bekkurinn fórum í borgarfjörðinn og lærðum um Egill Skalla-Gríms son og þar lærðum við heill mikið og þar byrjaði vinna í Eglu.Við fórum að vinna í bók og fengum alls kyns verkefni.Svo var mikil vinna í gangi þannig að við unnum allt of mikið og vorum í þessu í langan tíma. Við vor að vinna í Eglu verkefnum og ég var að skrifa ástar bréf og bréf frá Arinbirni til Eiríks svo var ég í hópverkefnum og og þar gerði ég Eglu dúkkur, Íþróttafrétta maður og teikna Skalla-gími og þorgerði brák.Svo vorum við hópurinn minn (Dalli,Sigurður Darri)í 3 verkefnum og þar gerðum við Rímur,líka leikrit og Eglu leikföng um Skalla-Grími.Við áttum að velja eitt verkefni og það voru rímurnar.Svo sýndum við foreldrum allt og voru þau mjöv ánægð
Menntun og skóli | Breytt 15.12.2008 kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 08:27
movie maker
Við bekkurinn áttum að búa til movie maker um( það mælti mín móðir)sem Egill orti þegar hann var búin að drepa fyrsta manninn sinn. vonandi njótið þið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar